Sagan |
Ég Ásdís Kjartansdóttir blómaskreytir lauk námi í blómaskreytingum frá Landbúnaðarháskóla Íslands vorið 2008. Eftir það stundaði ég verknám, lengst af í blómabúðinni Blómagallerí í Reykjavík. Lauk verknámi vorið 2010. |
Upplýsingar
Blómabrekkan
Höfðabrekku 10
640 Húsavík
S: 858 1810
Opnunartími:
Þri-Fös 13-18
Lau 9-12